Peningaþvætti með aðstoð sérfræðinga

Þetta helst - Podcast készítő RÚV

Kategóriák:

Brotamenn á Íslandi virðast hafa greiðan aðgang að sérfræðingum sem aðstoða þá við peningaþvætti. Þetta kemur fram í síðasta áhættumati Ríkislögreglustjóra vegna peningaþvættis. Og þetta þekkir Sveinn Ingiberg Magnússon yfirlögregluþjónn hjá Héraðssaksóknara. Hann vinnur við það alla daga að rekja upp svikamyllur eins og fjallað er um í dönsku heimildarþáttunum Svarti svanurinn. Þóra Tómasdóttir ræddi við hann.