Óvenjuleg leit að manni í sprungu í Grindavík
Þetta helst - Podcast készítő RÚV
Kategóriák:
Leit að manni sem hvarf ofan í sprungu í Grindavík fyrir tveimur sólarhringum síðan á sér enga hliðstæðu á Íslandi. Jafnvel reynslumikið og sérþjálfað björgunarfólk hefur aldrei fengist við viðlíka verkefni áður. Í þessum þætti er farið yfir atburðarásina og það sem gerir leitina svona erfiða.