Óttast að réttindagæsla fatlaðra lognist útaf
Þetta helst - Podcast készítő RÚV
Kategóriák:
Réttindagæslumenn fatlaðs fólks óttast að rof verði á þjónustu við fatlaða þegar frestun hefur orðið á að Mannréttindastofnun Íslands taki til starfa. Réttindagæslan segir þung mál á þeirra borði sem m.a. varði ofbeldi gegn fötluðum, sem ekki megi við töfum. Rætt er við Jón Þorstein Sigurðsson hjá réttindagæslunni og Margréti Steinarsdóttur hjá Mannréttindaskrifstofu Íslands.