Morðin í Saskatchewan
Þetta helst - Podcast készítő RÚV
Kategóriák:
Þetta helst fjallar um fjöldamorðin í Saskatchewan-fylki Kanada í síðustu viku. Tíu voru myrtir í hnífárásum á afskekktu verndarsvæði frumbyggja í Kanada, sunnudaginn 4. september síðastliðinn. Tveir bræður voru eftirlýstir og sagðir vera á flótta en annar bróðirinn fannst síðar látinn ekki langt frá vettvangi glæpanna. Hinn bróðirinn, Myles Sanderson, var loks handtekinn á miðvikudag eftir fjóra daga á flótta, og lést í svo haldi lögreglu. Myles átti sér langa sögu ofbeldisglæpa en var þó látinn laus á skilorði nokkrum mánuðum fyrir ódæðisverkin.