Martraðakjallarinn í Sóltúni

Þetta helst - Podcast készítő RÚV

Kategóriák:

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur kært til lögreglu mál fyrirtækis sem geymdi matvæli í ólöglegum kjallara við Sóltún. Frestur fyrirtækisins til að svara eftirlitinu rann út í vikunni. Í kjallaranum bjuggu rottur og mýs og að öllum líkindum fólk líka. Myndirnar eru martraðakenndar, sérstaklega í ljósi þess að eftirlitinu grunar að maturinn hafi verið ætlaður veitingastöðum og matvælafyrirtækjum. Sunna Valgerðardóttir ræðir við Kolbein Tuma Daðason, fréttastjóra og fréttamann á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni, um Sóltúnskjallarann, sem heilbrigðiseftirlitið segir umfangsmesta mál sem þau hafa þurft að kljást við.