Kornið sem fyllti mæli garðyrkjubænda
Þetta helst - Podcast készítő RÚV
Kategóriák:
Garðyrkjubændur í áfalli, er fyrirsögn fréttar í nýjasta tölublaði Bændablaðsins. Á meðan kornræktendur og riðurannsakendur fá meiri pening, skerðast framlög til garðyrkjunnar. Sunna Valgerðardóttir skellir sér í landbúnaðargallann í þætti dagsins og skoðar blóm, peninga, grænmeti, kindur og korn.