Komið að uppgjöri í stjórnmálum

Þetta helst - Podcast készítő RÚV

Kategóriák:

Hvernig tekst ríkisstjórnarflokkunum að halda saman þegar einn þeirra virðist vera að þurrkast út af þingi? Hvernig á að höggva á hnútana í þeim stóru málum sem þeir eru algjörlega óssamála um. Hverjir þurfa skipta um forystu og hvaða leiðir verða farnar til að manna efstu sæti framboðslista? Þóra Tómasdóttir ræðir við Jóhönnu Vigdísi Hjaltadóttur fréttamann RÚV, og félagana Þórhall Gunnarsson og Andrés Jónsson sem fara af stað með nýtt hlaðvarp um stjórnmál í þessari viku.