Íslenskar löggur heimsþekktar meðal barnaníðinga

Þetta helst - Podcast készítő RÚV

Kategóriák:

Íslenskir lögreglumenn eru orðnir heimsþekktir meðal þeirra sem eru haldnir barnagirnd eða sækjast í gróft kynferðislegt barnaníðsefni á netinu. Lögreglumennirnir hafa komið fyrir myndböndum af sér á myrkrum kimum internetsins þar sem barnaníðingar halda sig og deila grófu efni sín á milli. Ævar Pálmi Pálmason segir frá þessum aðgerðurm lögreglunnar. Sumar sem horft hafa á myndböndin hafa þegið hjálp frá taktuskrefid.is Þar starfar Anna Kristín Newton sálfræðingur. Þóra Tómasdóttir talaði við þau.