Íslenska leiðin að konungsríki II
Þetta helst - Podcast készítő RÚV
Kategóriák:
Við höldum áfram spjalli okkar við Ragnheiði Kristjánsdóttur sagnfræðiprófessor um embætti forseta Íslands og einbeitum okkur nú að kosningunum sem framundan eru. Stjórnarskráin var skjalfest fyrir 80 árum og þá var það skráð að frambjóðendur til forseta Íslands þyrftu að safna saman nöfnum 1500 meðmælenda til að vera löggildir. Sú tala hefur ekkert breyst síðan þá, þrátt fyrir að fjórfalt fleiri séu á kjörskrá. Meðal þeirra sem hafa gagnrýnt þessa úreltu tölu eru sitjandi forseti og forsætisráðherra, prófessorar og stjórnmálafólk.