Hversu mikinn þrótt hafa Líbanir?

Þetta helst - Podcast készítő RÚV

Kategóriák:

Hvers vegna stigmagnast átökin milli Hezbollah og Ísraela nú? Við heyrum af því sem mótar líf fólks í Líbanon, hvaða áhrif sprengjuregn Ísraela hefur á þjóðina og hvernig málin blasa við frétta- og mannúðarstarfsfólki. Þóra Tómasdóttir ræddi við Láru Jónasdóttur frá Læknum án landamæra, Ólöfu Ragnarsdóttur fréttamann Rúv og Antoun Issa fyrrum fréttamann The Guardian.