Hvað á að gera við norskar ÍSIS-konur?
Þetta helst - Podcast készítő RÚV
Kategóriák:
Fyrir ellefu árum tóku tvær norskar unglingssystur ákvörðun um að halda til Sýrlands og giftast vígamönnum ÍSIS. Þær þurfa að svara fyrir ákvörðunina í réttarsal í Noregi næstu sex vikurnar. Voru þær virkir þátttakendur í hryðjuverkasamtökunum eða fangar án nokkurrar undankomuleiðar? Ólöf Ragnarsdóttir fréttamaður Rúv og Christine Svendsen fréttamaður NRK segja frá. Umsjón: Þóra Tómasdóttir.