Hættur við veginn um Tröllaskaga

Þetta helst - Podcast készítő RÚV

Kategóriák:

Alvarlegt rútuslys við Öxnadalsheiði á föstudag, varð til þess að miklum umferðarþunga var beint frá þjóðvegi eitt og um Tröllaskagann. Á þeim kafla eru tvenn einbreið jarðgöng og vegkaflar sem stundum eru sagðir þeir hættulegustu á landinu. Jóhann K. Jóhannsson slökkviliðsstjóri Fjallabyggðar og Guðjón M. Ólafsson formaður bæjarráðs Fjallabyggðar hafa áhyggjur af öryggi vegfarenda. Þóra Tómasdóttir talaði við þá.