Fundu sig í einu fátækasta landi í heimi, Gíneu-Bissaú

Þetta helst - Podcast készítő RÚV

Kategóriák:

Í þessum þætti ræðum við um Gíneu Bissá, lítið land í vestur-Afríku sem er á topp tíu lista yfir lönd sem fæstir ferðamenn heimsækja. Hjónin Geir Gunnlaugsson læknir og Jónína Einarsdóttir mannfræðingur hafa verið með annan fótinn í Gíneu Bissá í rúm 40 ár. Þar hafa þau eignast góða vini, alið upp börn sín og stundað rannsóknir á ýmsum mannlegum málefnum. Við heyrum líka af kynnum þeirra af hljómsveitinni Super Mama Djombo. Þóra Tómasdóttir ræddi við þau.