Finna sjaldgæfa erfðasjúkdóma með snjallsímum

Þetta helst - Podcast készítő RÚV

Kategóriák:

Samtal hjónanna Lotta Maríu Ellingsen og Hans Tómasar Björnssonar við eldhúsborðið heima hjá þeim leiddu þau af stað í þróun á snjallforriti sem vonandi getur greint erfðasjúkadóma úr fingraförum fólks. Þau eru bæði prófessorar við Háskóla Íslands, hún er sérfræðingur í læknisfræðilegum myndgreiningum og hann í barnalækningum og erfðafræði. Nú hafa rannsóknir þeirra og samstarf við aðra vísindamenn getið af sér lofandi niðurstöður, ritrýnda vísindagrein og einkaleyfi á tækninni.