Boðaðar umbætur fyrir konur í fangelsum
Þetta helst - Podcast készítő RÚV
Kategóriák:
Dómsmálaráðherra tilkynnti allskonar á mánudagsmorgunn, þegar hún blés til blaðamannafundar á Litla Hrauni. Þar stendur mikið til, eins og fjallað var um í þætti gærdagsins. En svo á líka að bregðast við slæmri stöðu kvenna í fangelsum með því að fjölga úrræðum á Sogni. Sunna Valgerðardóttir skoðaði stöðu kvenfanga í landinu og hverju stendur til að breyta.