Aðdragandi réttarhaldanna í Gullhömrum

Þetta helst - Podcast készítő RÚV

Kategóriák:

Nú standa yfir héraðsdómsréttarhöld í veislusal í Grafarholti. Ástæðan er sú að málsaðilar eru svo margir að það er ekki pláss fyrir þá í hefðbundnum réttarsölum héraðsdóms Reykjavíkur. Réttarhöldin í Gullhömrum eru vegna árásar sem var framin á skemmtistað í miðborginni síðasta vetur. Við rifjum upp Bankastræti Club málið í þætti dagsins, sem gerðist í nóvember í fyrra.