Það gýs ekki bara á Íslandi
Þetta helst - Podcast készítő RÚV
Kategóriák:
Þessa stundina, mánudaginn 8. ágúst 2022, eru um það bil 25 eldfjöll að gjósa í heiminum. Eitt gýs á Íslandi en sex eru spúandi í Indónesíu. Það er meira að segja eldgos í gangi á Suðurskautslandinu. Í Þetta helst dagsins skoðum við gjósandi heimskortið, fræðumst um mengun af völdum eldfjalla og lítum aðeins aftur til hryllingsins í Bandaríkjunum 1980 þegar eldkeilan í Washingtonríki sprakk með hræðilegum afleiðingum. Svo skjótumst við aðeins til Hollywood í leiðinni.