#99 Hræðsluáróður eða nauðsynleg tilmæli? (Viðtal við Hildi Björnsdóttur)

Ein Pæling - Podcast készítő Thorarinn Hjartarson

Podcast artwork

Kategóriák:

Þórarinn ræðir við Hildi Björnsdóttur borgarfulltrúa um ummæli hennar þar sem hún sagði tilmæli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnarlæknis vera orðin líkari tilhæfulausum hræðsluáróðri en nauðsynlegum tilmælum. Rætt er um frelsi og sóttvarnaraðgerðir, bólusetningar, afleiddar afleiðingar, heilbrigðiskerfið og komandi borgarstjórnarkosningar.