#73 Stríðið við auðvaldið - Engin laun hærri en þreföld lágmarkslaun (Viðtal við Katrínu Baldursdóttur)

Ein Pæling - Podcast készítő Thorarinn Hjartarson

Podcast artwork

Kategóriák:

Þórarinn ræðir við Katrínu Baldursdóttur. Katrín er sósíalisti sem að vill breyta samfélaginu til hins betra með auknum jöfnuði og valdeflingu þeirra sem eru lægra settir í samfélaginu. Þau ræða laun og kjör, húsnæðismál, hugmyndafræði og heimspeki.