#331 Atli Harðarson - Símanotkun og ofurviðkvæmni barna

Ein Pæling - Podcast készítő Thorarinn Hjartarson

Podcast artwork

Kategóriák:

Atli Harðarson er prófessor á menntavísindasviði Háskóla Íslands. Í þessum þætti eru hugmyndir og bækur Jonathan Haidt ræddar og þá sérstaklega hans nýjasta, The Anxious Generation sem fjallar um aukinn kvíða barna sem Haidt telur eiga rætur sínar að rekja í símanotkun.