#21 Trans - Samfélagsleg álitamál (Viðtal við Uglu Stefaníu Kristjönudóttur Jónsdóttur)

Ein Pæling - Podcast készítő Thorarinn Hjartarson

Podcast artwork

Kategóriák:

Þórarinn og Kristín ræða við Uglu Stefaníu um samfélagslegu spurningar sem brenna á mörgum í sambandi við trans mál. Þau ræða tjáningarfrelsi og siðareglur fjölmiðla, mismunandi kyn og fornöfn, hvenær trans manneskja verður trans, blæðingar, íþróttir, fangelsi vald og fleira.