#184 Hvor mun sigra, Gulli eða Bjarni? (með Gísla Frey Valdórssyni)

Ein Pæling - Podcast készítő Thorarinn Hjartarson

Podcast artwork

Kategóriák:

www.patreon.com/einpaelingÞórarinn ræðir við Gísla Frey Valdórsson, blaðamann á viðskiptadeild Morgunblaðsins og hlaðvarpsstjórnandi Þjóðmála. Í þættinum er rætt um hvor muni bera sigur úr býtum í formannskjöri Sjálfstæðisflokksins, Twitter herinn, hvernig Gísli myndi ráðleggja Kristrúnu Frostadóttur væri hann hennar persónulegi ráðgjafi og margt fleira.