#145 Ísland er samfélag sem tryggir jöfn tækifæri, ekki jafna útkomu (Viðtal við fjármálaráðherra, Bjarna Benediktsson)

Ein Pæling - Podcast készítő Thorarinn Hjartarson

Podcast artwork

Kategóriák:

Þórarinn ræðir við Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra, um ýmis mál. Meðal annars persónulegar pólitískar áherslur og hugmyndafræði Bjarna, stjórnmál á Íslandi, kulnun og atvinnulífið, Íslandsbankasöluna og margt fleira.