Heimsmeistarakeppnin - Sagan öll með Stefáni Pálssyni. Ronaldo og Klose stíga á stokk (5/6)

Dr. Football Podcast - Podcast készítő Hjörvar Hafliðason

Podcast artwork

Dr. Football gerir upp sögu Heimsmeistarakeppninnar ásamt Stefáni Pálssyni sagnfræðingi og Kanslaranum. Í þessum fjórða þætti eru keppnirnar 1994, 1998 og 2002 teknar fyrir.