Doc Sports Business - Hversu mikið á það að kosta að vera framan á búningum íslenskra fótboltaliða?

Dr. Football Podcast - Podcast készítő Hjörvar Hafliðason

Podcast artwork

Agnar Freyr Gunnarsson sérfræðingur í markaðsmálum íþróttafélaga og Jón Júlíus Karlsson fyrrum framkvæmdastjóri Grindavíkur og Aftureldingar mættu og ræddu hvort liðin á Íslandi væru að verðleggja auglýsingasamninga sína rétt.