#15 Akranes: Bæjarstjórinn segir stór tíðindi í vændum

Dagmál - Kosningar 2022 - Podcast készítő Ritstjórn Morgunblaðsins - Csütörtökök

Podcast artwork

Sævar Freyr Þráinsson hefur verið bæjarstjóri á Akranesi frá árinu 2017. Hann vill halda áfram störfum á þeim vettvangi og segir mikla uppbyggingu í farvatninu. Vænta megi stórra tíðinda af atvinnumálum í bænum en hvert sem litið er á Akranesi eru byggingakranar og iðnaðarmenn að störfum. Það liggur bjartsýni í loftinu á Skipaskaga.