Sprengisandur 7.11.2021 - Viðstöl þáttarins

Bylgjan - Podcast készítő Bylgjan

Kategóriák:

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Þórólfur Guðnason sóttavarnarlæknir um kórónaveiruna en hann vonar að þriðja sprautan muni duga til að ná hjarðónæmi hérlendis. Að öðrum kosti gæti farið svo að boðið yrði upp á fjórðu sprautuna á næsta ári. Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar og Heiðar Guðjónsson forstjóri Sýnar um loftslagsmálin takast á um loftslagsvandann. Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins um stjórnmál og ríkisstjórnarmyndun en flokkurinn er reiðubúinn að taka að sér heilbrigðisráðuneytið. Ragnheiður Dagný Bjarnadóttir talmeinafræðingur og Linda Björk Markúsardóttir talmeinafræðingur um deilu talmeinafræðinga og ríkisins.