Sprengisandur - 30.01.2022

Bylgjan - Podcast készítő Bylgjan

Kategóriák:

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.   Í þessum þætti: Edda Sif Pind Aradóttir framkvæmdastjóri CarbFix um hugvit og loftslagsmál. Albert Jónsson sérfr. í alþjóðamálum og Jón Ólafsson prófessor við HÍ um alþjóðamá og Rússland/Úkraínu Benedikt Stefánsson framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar, Orri Páll Jóhannsson alþingismaður VG og Berglind Rán Ólafsdóttir formaður Samorku um orkumál/orkuskort Daníel Savarsson aðalhagfræðingur Landsbankans hf. um hagkerfið, verðbólgu og vexti.