Sprengisandur 28.11.2021 - Viðtöl þáttarins

Bylgjan - Podcast készítő Bylgjan

Kategóriák:

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Stjórnmálin: Björn Leví Gunnarsson, Vilhjálmur Árnason, Líneik Anna Sævarsdóttir og Þórunn Sveinbjarnardóttir alþingismenn. Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar um nýtt afbrigði veirunnar og heilbrigðiskerfið. Fida Abu Libdeh stofnandi og framkvæmdastýra Geosilica Guðný Birna Guðmundsdóttir bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ og stjórnarformaður HS veitna.