Sprengisandur 26.11.2023 - Viðtöl þáttarins

Bylgjan - Podcast készítő Bylgjan

Kategóriák:

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Elín Hirst rithöfundur um stjórnmál og sögu. Hörður Ægisson ritstjóri Innherja um viðskipti og efnahagsmál. Njáll Trausti Friðbertsson alþingismaður og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir alþingismaður um stjórnmál og efnahagsmál. Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur og Víðir Reynisson sviðsstjóri Almannavarna um Reykjanesið, Grindavík og jarðhræringar.