Sprengisandur 25.08.2024 - Viðtöl þáttarins

Bylgjan - Podcast készítő Bylgjan

Kategóriák:

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.   Í þessum þætti:   Edda Sif Pind Aradóttir, framkvæmdastjóri Carbfix um Coda Terminal verkefnið í Hafnarfirði.   Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármálaráðherra um efnahagsmál, húsnæðismál og samgöngumál.   Erlingur Erlingsson, hernaðarsagnfræðingur og Jón Ólafsson, prófessor við HÍ um alþjóðamál.