Sprengisandur 20.10.2024 - Viðtöl þáttarins
Bylgjan - Podcast készítő Bylgjan
Kategóriák:
Páll Magnússon stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins um stjórnmálin. Sigríður Andersen fyrrverandi ráðherra um stjórnmálin. Össur Skarphéðinsson fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar um pólitíkina. Lilja Alfreðsdóttir alþingismaður um pólitíkina.