Sprengisandur 20.08.2023 - Viðtöl þáttarins

Bylgjan - Podcast készítő Bylgjan

Kategóriák:

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Pétur Óskarsson, eigandi Kötlu Travel og Ólöf Kristín Sívertsen, forseti Ferðafélags Íslands um hálendið; aðgengi og uppbyggingu þess.  Gunnar Smári Egilsson, blaðamaður, Sigmundur Ernir Rúnarsson, blaðamaður og Björn Ingi Hrafnsson, blaðamaður um stjórnmálaástandið. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmálaráðherra og Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Samtaka íslenskra sveitarfélaga um málefni flóttafólks.