Sprengisandur 19.01.2025 - Viðtöl þáttarins
Bylgjan - Podcast készítő Bylgjan
Kategóriák:
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Jón Atli Benediktsson rektor HÍ um háskólamál. Jón Steinar Gunnlaugsson fyrrverandi Hæstaréttardómari og Finnur Beck framkvæmdastjóri Samorku um orkumál. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir alþingismaður um stjórnmál. Halla Gunnarsdóttir formaður VR um húsnæðismál og efnahagsmál.