Sprengisandur 18.09.2022 - Viðtöl þáttarins

Bylgjan - Podcast készítő Bylgjan

Kategóriák:

Kristján Kristjánsson stýrir skeleggri umræðu um stjórmálin. Í þessum þætti: Gunnar Smári Egilsson blaðamaður og Óli Björn Kárason alþingismaður um skattamál. Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra um ríkisstjórnarmál. Auður Önnu Magnúsardóttir framkvæmdastjóri Landverndar um loftslagsmál. Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður ÖBÍ um fatlaða í fjárlagafrumvarpi.