Sprengisandur 17.07.2022 - Viðtöl þáttarins

Bylgjan - Podcast készítő Bylgjan

Kategóriák:

Kristján Kristjánsson stýrir skeleggri umræðu um þjóðmálin.   Í þessum þætti: Ólafur Margeirsson hagfræðingur um húsnæðismál. Kristín Davíðsdóttir hjúkrunarfræðingur um refsileysi fíkla. Hanna Katrín Friðriksson og Vilhjálmur Árnason alþingismenn um sjávarútvegsmál. Sverrir Geirdal verkefnastjóri um snjallvæðingu Íslands.