Sprengisandur 14.05.2023 - Viðtöl þáttarins

Bylgjan - Podcast készítő Bylgjan

Kategóriák:

Kristján Kristjánsson stýrir skeleggri umræðu um þjóðmálin.   Í þessum þætti:   Gunnar Þór Gíslason stjórnarformaður Ölmu, leigufélags um húsnæðismarkaðinn.   Upprunábyrgðir í raforku Ketill Sigurjónsson lögfræðingur og Geir Guðmundsson verkfræðingur um upprunaábyrgðir í raforku.   Eva Hauksdóttir lögfræðingur og Orri Páll Jóhannsson alþingismaður um málfrelsi og rétttrúnað.   Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra um leiðtogafund Evrópuráðsins.