Sprengisandur 12.12.2021
Bylgjan - Podcast készítő Bylgjan
Kategóriák:
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Páll Hermannsson hagfræðingur um flutninga- og hafnamál. Árni Stefán Árnason lögfræðingur um dýravernd og blóðmerariðnað. Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri um orkumál og plast í höfum. Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson blaðmaður á Stundinni um úrgangsmál.