Sprengisandur 10.07.2022 - Viðtöl þáttarins

Bylgjan - Podcast készítő Bylgjan

Kategóriák:

Kristján Kristjánsson stýrir skeleggri umræðu um landsmálin.   Í þessum þætti: Hilmar Þór Hilmarsson prófessor um Úkraínu. Guðmundur Hálfdánarson prófessor við HÍ og Friðjón R. Friðjónsson borgarfulltrúi um áhrif hæstaréttar í Bandaríkjunum. Eyjólfur Ármansson alþingismaður Flokkur fólksins og Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður Sjálfstæðisflokksins um áfengissölu á Íslandi. Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson blaðamaður um plastið í Svíþjóð.