Sprengisandur 09.01.2022 - Viðtöl þáttarins
Bylgjan - Podcast készítő Bylgjan
Kategóriák:
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Þóra Ásgeirsdóttir framkvæmdastjóri Maskínu um skoðanakannanir á tímum samfélagmiðlafárs. Willum Þór Þórsson um Covid og heilbrigðismál. Bryndís Haraldsdóttir alþingiskona, Andrés Ingi Jónsson alþingismaður og Bára Huld Beck blaðamaður um kynferðisofbeldi/metoo/afsagnir viðskiptaforkólfa. Karl Th. Birgisson blaðamaður um árásin á þinghúsið í Washington ári síðar