Sprengisandur 07.08.2022 - Viðtöl þáttarins
Bylgjan - Podcast készítő Bylgjan
Kategóriák:
Kristján Kristjánsson stýrir skeleggri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR um verkalýðsmál og kjaramál. Lilja Alfreðsdóttir viðskiptaráðherra og Kristrún Frostadóttir alþingismaður efnahagsmál og pólitík. Magnús Karl Magnússon læknir og prófessor við HÍ um heilbrigðismál og Landspítalann. Ragnhildur Sverrisdóttir sérfræðingur í samskiptum og Orri Páll Jóhannsson alþingismaður um réttindamál.