Sprengisandur 07.04.2024 -Viðtöl þáttarins
Bylgjan - Podcast készítő Bylgjan
Kategóriák:
Kristján Kristjánsson stýrir kraftmikilli umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri um efgnahagsmál. Ragnhildur Helgadóttir rektor HR og Eiríkur Bergmann prófessor á Bifröst um forsetakjör. Katrín Jakobsdóttir fráfarandi forsætisráðherra um forsetakjör. Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við HA um alþjóðamál.