Sprengisandur 06.02.2022 - Viðtöl þáttarins
Bylgjan - Podcast készítő Bylgjan
Kategóriák:
Sprengisandur 06.02.2022 Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Helgi Gunnlaugsson prófessor við HÍ og Helga Vala Helgadóttir alþingismaður um kynferðisofbeldi og umræðuna um það. Sabine Leskopf borgarfulltrúi og Bergþór Ólason alþingismaður um Sundabrautina. Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um orkumál. Ármann Jakobsson prófessor við HÍ um bókmenntasögu.