Sprengisandur 05.12.2021
Bylgjan - Podcast készítő Bylgjan
Kategóriák:
Kritsján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur um eldgos og jarðhræringar. Ásdís Kristjánsdóttir aðstoðarframkvæmdastjóri SA og Sonja Þorbergsdóttir formaður BSRB um fjölgun opinberra starfa. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og :Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar um stjórnarsáttmálann og fjárlögin. Anna Dröfn Ágústsdóttir sagnfræðingur og Guðni Valberg arkitekt um Laugaveginn.