Sprengisandur 04.12.2022 - Viðtöl þáttarins
Bylgjan - Podcast készítő Bylgjan
Kategóriák:
Kristján Kristjánsson stýrir skeleggri umræðu um þjoðmálin. Í þessum þætti: Ögmundur Jónasson fyrrverandi ráðherra um stjórnmál. Sveinbjörn Indriðason forstjóri Isavia um samgöngumál. Lárus Blöndal formaður stjórnar Bankasýslu ríkisins um sölu á hlutabréfum í Íslandsbanka. Hanna Katrín Friðriksson alþingismaður og Vanda Sigurgeirsdóttir formaður KSÍ um HM í Katar.