Sprengisandur 02.04.2023 - Viðtöl þáttarins
Bylgjan - Podcast készítő Bylgjan
Kategóriák:
Kristján Kristjánsson stýrir skeleggri umræðuum þjóðmálin. Í þessum þætti: Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands um háskólamál. Daði Már Kristófersson varaformaður viðreisnar og Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir formaður fjárlaganefndar alþingis um fjármálaáætlun. Sigmundur Ernir Rúnarsson fráfarandi ritstjóri Fréttablaðsins Ingibjörg Isaksen alþingismaður og Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri Félags Atvinnurekenda um stöðu og framtíð fjölmiðla. Halldór Þorgeirsson formaður Loftslagsráðs um loftslagsmál.