Sprengisandur 01.09.2024 - Viðtöl þáttarins
Bylgjan - Podcast készítő Bylgjan
Kategóriák:
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Skúli Magnússon umboðsmaður Alþingis um stjórnsýslu. Guðríður Eldey Arnardóttir framkvæmdastjóri Samáls um stóriðju- og orkumál. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaform. Sjálfstæðisflokksins um stjórnmál. Svana Helen Björnsdóttir formaður Verkfræðingafélags Íslands og Magnús Þór Jónsson formaður Kennarasambands Íslands um menntamál.