Meðgönguljóð

Bók vikunnar - Podcast készítő RÚV

Podcast artwork

Kategóriák:

Bók vikunnar er Meðgönguljóð - úrval, þar sem er að finna valin ljóð úr ljóðabókum sem komu út undir merkjum Meðgönguljóða á árunum 2012 til 2018. Bækurnar eru alls þrjátíu og þrjár talsins og eru eftir þrjátíu og tvo höfunda.