FÉLAK - Nikótínpúðar

Akureyringar - Podcast készítő Hlaðvarp Akureyrarbæjar

Podcast artwork

Kategóriák:

Nikótínpúðar hafa notið mikilla vinsælda. Notkun meðal ungmenna hefur aukist til muna sem er áhyggjuefni. Ester Ósk Árnadóttir og Fríða Kristín Hreiðarsdóttir ræða púðana ásamt því að fara yfir sögu tóbaks og nikótíns sem er nokkuð áhugaverð.