#9. Áhrif eiturefna úr umhverfi, matvörum, snyrtivörum o.fl. á heilsuna okkar með Unu Emils lækni

360 Heilsa - Podcast készítő Rafn Franklin Johnson

Í þessum þætti fékk ég til mín Unu Emilsdóttur en Una er læknisfræðimenntuð úr kaupmannahöfn og starfar í dag sem sérnámslæknir í lyflækningum hjá Landspítalanum. Í læknisfræðinni var eitt fag sem virkilega kveikti áhuga hennar en það var það sem kallast umhverfislæknisfræði "eða Environmental and Occupational Medicine" en þar er fjallað um eiturefni í nærumhverfi okkar, matvælum, snyrtivörum o.fl og farið yfir hvernig þessi efni geta haft skaðleg áhrif á heilsu okkar.    Síðastiliðin ár hefur hún kafað ofan í þessi fræði utan skólans og haldið fjöldan af fyrirlestrum um málefnið til að fræða fólk um þær hættur sem geta stafað af þessum efnum sem umkringja okkur. ----------- Samstarfsaðilar: -Dropi -Hreyfing -www.blublox.com - kóði: "360heilsa" f. 15% afslátt -www.purenatura.is - kóði: "360heilsa" f. 25% afslátt